Betsson AB, móðurfyrirtæki Betsson, hefur tilkynnt að það hafi fengið AAA toppeinkunn Morgan Stanley Capital International (MSCI). AAA-einkunnin staðfestir hversu mikla áherslu Betsson leggur á umhverfissjónarmið, samfélagsmál og stjórnarhætti (environmental, social, and governance = ESG).
Pontus Lindwall, forstjóri Betsson AB, sagði um viðurkenninguna: „Toppeinkunn MSCI er til marks um siðferðilega viðskiptahætti, ábyrga spilamennsku og sjálfbærni Betsson. Fyrirtækið leitast stöðugt við að vera í fremstu röð.“
ESG-einkunnir Morgan Stanley Capital International (MSCI) eru á bilinu AAA (hæsta) til CCC (lægsta) og varpa ljósi á ESG-stöðu fyrirtækja sem að sama skapi hjálpar fjárfestum sem vilja stækka eignasafn sitt. Matsfyrirtækið MSCI rukkar ekki fyrir þjónustu sína og aðferðafræði þess tryggir áreiðanlegt og óhlutdrægt mat.
By continuing to use the site, you accept the cookies we use to make your visit the best possible. If you wish, you can block all cookies, see section Cookies and their use.OkPrivacy policy